AUSTURBYGGÐ 28 2005

Páll og Sigrún Erla (mynd pms 2015)

Þetta er frístundahús og eigendur þess eru Sigrún Erla Sigurðardóttir (f. 17.02.1935) og Páll Gestur Ásmundsson (f. 23.02.1934). Sigrún er dóttir Sigurðar Sigurðssonar f.v. landlæknis sem átti Sigurðarstaði. Eigendurnir búa í Reykjavík.

 

Land: 4375m²

Íbúðarhús 2005: 92m²

 Uppfært 09/2024