Magnús
Magnús Skúlason í Hveratúni
Magnús hefur verið iðinn við að taka myndskeið (video) hvort sem er standandi á jörðinni, eða með drónanum sínum. Hér má sjá myndskeið hans af flugi yfir Laugarás á árunum 2015 og 2016.
Fleiri myndskeið Magnúsar er að finna á þessum vef hjá viðeigandi umfjöllunarefni.
Núna skömmu fyrir sólarlag í kvöld þá flaug dróninn yfir Laugarás til að skoða hvernig það gengi með haustið.
Rétt fyrir myrkur í Laugarási 2. apríl 2016. Tónlist: Matt Simons - Catch & Release (Deepend remix)
uppf. 09.2018