BÆJARHOLT 1 2011
Aðalbjörg og Þorvaldur ofar og Einar og Sigrún. (myndir af Fb)
Hér er upphaflega um að ræða frístundahús og eigendur þess voru Þorvaldur Jónsson (f. 14.11.1951) og Aðalbjörg Þórðardóttir (f. 09.08.1951)
Þorvaldur er sonur Jóns G Hallgrímssonar, sem var læknir í Laugarási og Þórdísar Þorvaldsdóttur á 7. áratugnum (sjá Gamla læknishúsið).
Árið 2018 keyptu þau Sigrún Lilja Einarsdóttir og Einar Svansson húsið.
Land: 1650m²
Íbúðarhús 2011: 203m²
Uppfært 09/2024