BÆJARHOLT 8 2007
Nanna Mjöll Atladóttir (mynd af Fb)
Þetta hús byggði Nanna Mjöll Atladóttir (f. 19.10.1949), en hún var ráðin til starfa hjá félagsþjónustu uppsveitanna, sem kallast nú Velferðarþjónusta Árnesþings.
Land: 1650m²
Íbúðarhús 2007: 135m²
Uppfært 09/2024