BRENNIGERÐI 1991

Hólmfríður og Baldvin (mynd PMS)

Hólmfríður og Baldvin (mynd PMS)

Brennigerði stendur þar sem mætast Vesturbyggðarvegur og Klettagata.  Húsið byggðu þau Hólmfríður Ingólfsdóttir og Baldvin Árnason og þau bjuggu þar til ársins 2005, en þá fluttu þau í húsið sem þau höfðu þá byggt í Holtagötu 15a.





Ingibjörg og Hreinn (mynd af Fb)

Ingibjörg og Hreinn (mynd af Fb)


Það voru þau Hreinn Loftsson (f. 12.01.1956) og Ingibjörg Kjartansdóttir (f. 05.08.1958) sem keyptu Brennigerði af Hólmfríði og Baldvin og nýta það sem frístundahús.



 

Brennigerði


Land: 4800m²
Íbúðarhús 1991: 215m²

Uppfært 09/2024