Ómar (mynd af Fb)

Ómar (mynd af Fb)

ESPIGERÐI 1985

Ómar Sævarsson frá Heiðmörk stofnaði Espigerði 1985, en landið er austan Höfðavegar við Ferjuveg, næst Engi. Ómar stundaði útiræktun. Hann byggði lítið aðstöðuhús og plastgróðurhús. Hann seldi síðan núverandi eigendum 1990, en þeir eru Sævar Hafsteinn Jóhannsson (f. 16.07.1949) og Svandís Árnadóttir (f. 15.01.1950). Þau hafa síðan byggt frístundahús/aðstöðuhús á landinu, en búa í Reykjavík.

Svandís og Sævar (mynd af Fb)

 



Land: 9900m²
Aðstöðuhús 1992: 23m², 1995: 68m²

Uppfært 06/2024