HOLTAGATA 15a 2005

Hólmfríður og Baldvin (mynd pms 2018)

Holtagata er vestast í Laugarási, þvergata á Vesturbyggðarveg, svokallaðan. Húsið byggðu Hómfríður Ingólfsdóttir frá Iðu (f. 06.02.1951) og Baldvin Árnason (f. 17.06.1939), en þau bjuggu áður í Brennigerði.

 

Land: 7000m²

Íbúðarhús 2005: 173m²

Uppfært 09/2024