Það er vel við hæfi nú þegar blikur eru á lofti í málefnum Heilsugæslunnar í Laugarási, að opna fyrir kafla sem fjalla um læknana 11 sem þjónuðu í Grímsneshéraði og Laugaráshéraði. Sannarlega er mismikið fjallað um hvern og einn, en það helgast aðallega af því sem hefur fundist um þá í rituðu máli.