1991 - 2000

Það hægði nokkuð á uppbygging í Laugarási á 10. áratugnum en tosaðist þó. Auk þess að aðeins bættist við í Vesturbyggð og Austurbyggð, var skipulagt nýtt byggingarsvæði við Skyrkletta, þar sem síðan tók að rísa sumarhúsabyggð auk íbúðarhúsa þar sem fólk hafði fasta búsetu.

Þá var skiplagt nýtt byggingarsvæði þar sem kallast Bæjarholt. 

Brennigerði - 1991

Brennigerði - 1991

Storð - 1991

Espigerði - 1992

Espigerði - 1992

 
Vesturbyggð 4 - 1994

Vesturbyggð 4 - 1994

Bæjarholt 13 - 1999

Bæjarholt 13 - 1999

Austurbyggð 11 - 2000

Austurbyggð 11 - 2000

 
Austurbyggð 13 - 2000

Austurbyggð 13 - 2000